Myndir frá 24 nov 2007

Hæ æðislega fólk og takk fyrir síðast, þetta var mjög gaman og verður ennþá skemmtilegra næst, því þá ætla allir að mæta. Við hittumst þá næst á Djúpavogi og Eiður ætlar að vera í skipulagsnefnd í það skiptið o.k. ertu til í það? Líst vel á júlí hvað segið þið hin við því? Svo má einhver bjóða sig fram í nefnd, getum ekki látið Eið sjá um þetta einan.....! ha
Ég setti inn nokkrar myndir frá kvöldinu náði bara fyrrihlutanum vélin varð batteríslaus, þannig að allir eru mjög sætir og fínir á mínum myndum.....veit ekki hvernig við litum út í partýinu hjá Gísla og Tobbu, og takk fyrir að bjóða okkur heim og allar veitingarnar, En annars voru allir bara í góðum fíling og rosa gaman að sjá alla!!!

Kveðja Magga Helga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ öll og takk fyrir síðast!
Já, þetta var virkilega gaman!  Ótrúlegt hvað fólk hafði lítið breyst á þessum árum!!

Frábærar myndir Magga Helga:-)   Kv. Lóa.

Heiðlóa (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

1972

Höfundur

1972
1972
Árgangur 1972 Djúpavogsskóla

Færsluflokkar

Síður

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 3346
  • IMG 3370
  • IMG 3369
  • IMG 3368
  • IMG 3364

Tónlistarspilari

- F:\MP3\80's\Modern Talking - Brother Louie

Spurt er

Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 739

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband