Færsluflokkur: Bloggar
13.11.2007 | 15:55
ALLIR AÐ STAÐFESTA KOMU
Þann 24 november því við þurfum að fá fjölda, vinsamlegast skrifa athugasemd við þessa færslu.
Helst sem allra fyrst, og taka fram hvort maki kemur með eða ekki! Endilega elskurnar mínar komiði nú sem
flest því það væri svo gaman að sjá allllllla.
Og enn og aftur: KOMA SVO!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.10.2007 | 00:01
Hittingur 24 nóvember :-)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
17.10.2007 | 09:11
Samkoma
það er ekkert mál að redda sal fyrir hópinn ef ákveðið verður að hittast 24.nóv
Kv Gísli
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.10.2007 | 22:57
24 nóv flott
Sæl verið þið ég er samála Gísla um að ég er alltaf að kíkja og gá hvort eitthvað sé að gerast á síðunni og það er sem betur fer alltaf einhver hreyfing þó að það séu næstum alltaf sömu aðilarnir sem sína sóma sinn í að skrifa .
En það sem ég er að spá í er að mér fyndist 24 nóvember hljóma vel til þess að hittast við gætum reynt að finna einhvern stað sem er ekki of stór t.d. A Hansen í Hafnafirði eða einhvern annan stað sem er í þessum stærðarflokki. Ef einhver hefur á huga á að skoða þetta þá er ég til í að vera með í að undirbúa þetta bara að hafa samband.
k.v. Gunnar Smári
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.10.2007 | 17:39
Draugar eða ????
Hello it's me again
Ég er svo ógeðslega forvitin að mér þætti vænt um að þeir sem eru að koma hér inn á síðuna kvitti, verð bara að vita hver þið eruð.
Eins og fólk hefur kannski tekið eftir að þá er þetta að verða eins og einkabloggsíða hjá mér og til lengdar verður það ekki skemmtilegt, ætla mér að fara setja hér inn eitthvað ógeðslega leiðinlegt. T.d var að vinna frá 8-16, setti í þvottavél, kveikti á uppþvottavélinni, fór til Huldu, kom heim settist við tölvuna til að segja ykkur frá því hvernig dagurinn gekk fyrir sig fram að þessu. Ah gleymdi aðalatriðinu plokkaði og litaði augabrúnirnar og vá.
Ætti kannski að taka mynd af mér og setja hérna inn, þá getið þið heilsað mér ef þið sjáið mig á förnum vegi, þekkið mig kannski ekki með nýju augabrúnirnar.
Svo til ykkar sem ekkert hefur frést af endilega látið vita hvar þið eruð niðurkomin. Veit ekki til þess að neinn af hópnum sé látin, les reglulega dánartilkynningar og minningargreinar. Líka þið sem eruð búin að láta vita af ykkur, gott að kynnast aftur í rólegheitum í gegnum tæknina.
Kveð ykkur að sinni
Helena forvitna og óþolinmóða
Bloggar | Breytt 17.10.2007 kl. 09:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.10.2007 | 18:54
Auglýsing, Sviðamessa
Svona fyrir þá sem vita ekki hvað Sviðamessa er þá skelli ég inn link á auglýsingu fyrir hana. Það sakar ekki að reyna að ná ykkur hingað í menninguna
http://www.djupivogur.is/data/svidamessax%20(Large).jpg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2007 | 22:56
Til í allt....eða næstum allt
Hæ hæ
Mikið er gaman að það skuli vera komið smá líf á síðuna. Ég samþykki held ég allt bara til að fá að hitta ykkur og mest til að sjá ykkur. Mér finnst fínt að hittast á einhverjum stað í Rvk. Svo væri líka gaman að hittast á Djúpavogi.
Þar til næst og koma svo.........Helena
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.9.2007 | 19:24
Sviðamessa
Svo væri nú gaman að sjá einhverja á Sviðamessu sem verður haldin 10 november og er víst skemmtun sem engin má missa af Ég missti af henni síðast en ætla ekki að láta það henda aftur þó ég borði ekki svið en það er víst boðið uppá fleira þjóðlegt eins og pizzur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.9.2007 | 19:19
Líf að færast á bloggið:-)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.9.2007 | 22:00
Á lífi!
Hæ öll!
Ég er sammála Helenu, vinkonu vors og blóma...... mér þætti fúlt að missa af því að hitta ykkur! Er ekki einaldast að hittast í Reykjavík og vona að einhverjir geti mætt? Það má líta á það sem fyrsta hitting af mörgum væntanlegum í framtíðinni!! Þyrfti að vera á veitingastað þar sem við gætum verið í litlum sal út af fyrir okkur. Hvað segið þið???
Kveðja, Heiðlóa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
1972
Síður
Bloggvinir
Tónlistarspilari
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar