Færsluflokkur: Bækur
25.4.2007 | 11:15
Engar myndir af Cliff
Daginn hér.
Hef ekki kíkt hér inn í nokkrar vikur, fór í vel þegið páskafrí til Tenerife með fjölskylduna.
Því miður vildum við Cliff ekki láta mynda okkur saman því þá hefði farið á stað kjaftasögur um hugsanlegt samstarf okkar á tónlistar sviðinu. En ég get staðfest að vel er hugsanlegt að við tökum upp nokkra gamla slagara á næsta ári. Fyndið að sjá kallinn, hann var þarna með jafnöldrum sínum ( rúmlega sextugum köllum ) þeir allir orðnir sköllóttir og með breska bjórvömb en okkar maður alveg rosa fit og búinn að láta toga aðeins andlitið til á helstu álagspunktum.
Jæja krakkar best að fara að rúlla á Stokkseyri city.
Kveðja. Robbi
Bækur | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
1972
Síður
Bloggvinir
Tónlistarspilari
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar