Sæl verið þið KRAKKAR

Jæja núna er ég kominn með aðgang að þessari síðu þó ég sé 1971 módel, og ætla að láta gamminn geysa í dag .

það er frábært að loksins skuli vera til vettfangur fyrir þennan hóp til að skiptast á skoðunum og tala saman . Það væri mjög gaman ef hópurinn gæti komið saman (þótt það væri bara til að sjá hvernig fólk lítur út í dag.Gaman væri að sem flestir myndu skrifa hvar þeir búa og hvað þeir eru að gera. til þess er gestabókin. Einnig er hægt að setja inn myndir og setti ég 3 myndir inn í gær (sorry Ingólfur þessi var bara svo flott). Svala og kristín getur opnað fyrir aðgang að síðunni ef einhverjir vilja nota sér þetta. Bara að senda póst á  þær .

Af mér er það að frétta að ég bý í Hafnafirði með Þorbjörgu (Tobbu) og erum við bara tvö í kotinu. Ég er að vinna Hjá fyrirtæki sem heitir Gólflausnir-Malland www.malland.is og er staðsett í Reykjavík. Ég dafna vel og er t.d. vaxinn upp úr hárinu. Annars er ég bara alltaf sami sveitalúðinn og fer austur þegar ég get bæði í heimsóknir og til að veiða.

Ef einhverjum langar að senda mér póst þá er e-mailið hjá mér í vinnunni  solumaður@malland.is og heima gislisig@centrum.is .

kveð að sinni ,  Gísli ekki lengur með sítt að aftan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: 1972

Hahaha, ég var alveg búin að gleyma þvílíkir töffarar voru hér í den það hefur eitthvað breyst hmmm gaman að fá svona myndir á síðuna og vonandi verða fleiri duglegir að setja inn myndir.  Kv Svala

1972, 23.2.2007 kl. 18:12

2 identicon

Jah Gisli, tad er greinilega ekki ad astaedulausu sem eg fell fyrir honum Ingolfi...bahahahhahha. Vonandi ad tengdo hafi geymt fermingarfotin svo hann Birkir Snaer geti notad tau vid hatidleg tilefni a unglingsarunum  .

Takk fyrir meilid Svala, skemmtilegt framtak hja ykkur.

Bk ur Amerikunni,

Ardis, Ingo og kiddoin.

Ardis og Ingo (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

1972

Höfundur

1972
1972
Árgangur 1972 Djúpavogsskóla

Færsluflokkar

Síður

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • IMG 3346
  • IMG 3370
  • IMG 3369
  • IMG 3368
  • IMG 3364

Tónlistarspilari

- F:\MP3\80's\Modern Talking - Brother Louie

Spurt er

Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband