HoHo

Sæl veri þið kæru börn. Það hlaut að koma að því að einhver mundi finna uppá því að nota nýustu tækni í mannlegum samskiptum til að koma hópnum saman.

 Ég heiti Róbert Ólafsson og dvaldi 2 heila vetur í grunnskóla Djúpavogs ( fyrir utan að vera rekinn heim í 1 viku fyrir agabrot ).

Síðan þá hef ég þroskast bæði andlega og líkamlega en er þó ekki kominn með skalla eins og Gísli en hann er nú reyndar árinu eldri. ´

Eftir árin á Kongo fór ég í Eiðaskóla og þaðan í VMA á Akureyri. Komst svo á samning í matreiðslu í Reykjavík og útsrifaðist sem Kokkur 1994. Síðan þá hef ég að mestu leiti verið í höfuðborginni en þó með viðkomu á Hornafirði, Berlin og Orlando.

 Ég í Kópavogi með henni Grétu og eigum við 2 stráka. Vilberg 19 mán og Guðna 5 mán.

Svo á ég og rek veitingastaðinn Við Fjöruborðið á Stokkseyri og hef gert síðustu 2 ár ásamt vini mínum Odda.

Nóg af mér í bili

Kveðja Róbert

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: 1972

Gaman að heyra frá þér

Kv. Svala Bryndís

1972, 27.2.2007 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

1972

Höfundur

1972
1972
Árgangur 1972 Djúpavogsskóla

Færsluflokkar

Síður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3346
  • IMG 3370
  • IMG 3369
  • IMG 3368
  • IMG 3364

Tónlistarspilari

- F:\MP3\80's\Modern Talking - Brother Louie

Spurt er

Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband