Svala Bryndís

Hæ allir, gaman að sjá að það er komin smá hreyfing á þetta Smile annars sýnist mér að menn mættu vera duglegri að skrifa í gestabókina og jafnvel komenta á bloggin.

Annars er þetta helst að frétta af mér:

Ég er nýflutt aftur í gamla þorpið okkar með stelpurnar mínar, Bryndísi Þóru á 10 ári og Emblu Guðrúnu 7 ára og var bara gott að koma aftur.  (Verst að það eru nánast allir farnirPouty)  Síðustu 16 ár bjó ég á Höfn og vann þar ýmis störf en lengst hjá Hótel Höfn og núna síðast hjá Galdri ehf við skrifstofustörf.  Í dag vinn ég í frystihúsinu sem ég ætlaði aldrei að gera afturGetLost en aldrei að segja aldrei og er það bara ágætt, allavega tímabundið vonandi.

Læt þetta duga í bili og endilega verið dugleg að skrifa hérna innSmile  Kveðja Svala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

1972

Höfundur

1972
1972
Árgangur 1972 Djúpavogsskóla

Færsluflokkar

Síður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3346
  • IMG 3370
  • IMG 3369
  • IMG 3368
  • IMG 3364

Tónlistarspilari

- F:\MP3\80's\Modern Talking - Brother Louie

Spurt er

Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband