13.3.2007 | 10:13
Vísurnar komnar inn :)
Jæja þá eru vísurnar komnar inn, þið sjáið þær á link hérna til vinstri. Endilega verið þið svo dugleg að skrifa í gestabókina eða fá aðgang og skrifa inná síðuna. Og þið kæru lesendur sem tilheyrið ekki þessum ótrúlega fallega árgangi, ekki vera feimin við að skrifa í gestabókina
Ég bjó til fyrir löngu síðan, síðu á barnalandi um Kongóbörn, ég hef ekkert uppfært hana lengi svo kannski er eitthvað af síðunum þar dottnar út. Læt hana samt flakka http://barnaland.is/barn/18189 Kannski ég fari að gera eitthvað á henni
Heyrumst
Kristín Óla
Um bloggið
1972
Síður
Bloggvinir
Tónlistarspilari
Spurt er
Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég finn ekki 72 árg???
1972, 13.3.2007 kl. 17:48
Ertu að meina vísur um 72 árg? það voru engar svoleiðis held ég, við sömdum þessar um skólafélagana og svo er næst síðasta vísan um okkur
Kveðja Svala
1972, 13.3.2007 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.