28.3.2007 | 11:00
Fallega fólkið er með fræga fólkinu
Sir Cliff Richard lagði leið sína til Stokkseyrar í gær og staldraði við á veitingastaðnum Við Fjöruborðið til að fá sér humarsúpu og fleira góðgæti. Að sögn Róberts Ólafssonar veitingamanns á Fjöruborðinu voru Cliff og fylgdarsveinar hans með eindæmum yndislegir og yfirvegaðir í heimsókninni og héldu þeir síðan heim á leið til Reykjavíkur bæði saddir og sælir.
það er spurning hvort Róbert hafi tekið lagið með Cliff ?
Um bloggið
1972
Síður
Bloggvinir
Tónlistarspilari
Spurt er
Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvað Robbi tókuð þið lagið? Settu nú myndina á netið, er hann ekki orðinn soldið krumpaður kallinn, það hlýtur að hafa verið tekin mynd af ykkur félögunum.
1972, 31.3.2007 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.