25.4.2007 | 11:15
Engar myndir af Cliff
Daginn hér.
Hef ekki kíkt hér inn í nokkrar vikur, fór í vel þegið páskafrí til Tenerife með fjölskylduna.
Því miður vildum við Cliff ekki láta mynda okkur saman því þá hefði farið á stað kjaftasögur um hugsanlegt samstarf okkar á tónlistar sviðinu. En ég get staðfest að vel er hugsanlegt að við tökum upp nokkra gamla slagara á næsta ári. Fyndið að sjá kallinn, hann var þarna með jafnöldrum sínum ( rúmlega sextugum köllum ) þeir allir orðnir sköllóttir og með breska bjórvömb en okkar maður alveg rosa fit og búinn að láta toga aðeins andlitið til á helstu álagspunktum.
Jæja krakkar best að fara að rúlla á Stokkseyri city.
Kveðja. Robbi
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:18 | Facebook
Um bloggið
1972
Síður
Bloggvinir
Tónlistarspilari
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tónleikarnir hans voru einmitt á afmælisdaginn minn og útlitið á karlinum komst eitthvað til tals. Mér skilst að lýtalæknar komi ekki þar við sögu heldur sé leyndarmálið að stunda kristilegt líferni og hætta að stunda kynlíf. Já, það er spurning hvort maður leggi það á sig fyrir útlitið........ Kv. Lóa.
Heiðlóa (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 00:19
hmm, er þá ekki bara ágætt að hafa smá hrukkur kv Svala
1972, 6.5.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.