29.9.2007 | 22:56
Til í allt....eða næstum allt
Hæ hæ
Mikið er gaman að það skuli vera komið smá líf á síðuna. Ég samþykki held ég allt bara til að fá að hitta ykkur og mest til að sjá ykkur. Mér finnst fínt að hittast á einhverjum stað í Rvk. Svo væri líka gaman að hittast á Djúpavogi.
Þar til næst og koma svo.........Helena
Um bloggið
1972
Síður
Bloggvinir
Tónlistarspilari
Spurt er
Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælt veri fólkið, hvernig er það voru ekki fleiri strákar en Eiður í þessum bekk? Mér líst vel á að hittast 24. nóv í Reykjavík. Anna Guðrún á afmæli þennan dag 35 ára!!! Allir að tjá sig um þetta mál eins að koma með hugmyndir hvar við getum hisst. Eru ekki jólahlaðborðin að byrja um þetta leiti. Það gæti verið mjög huggulegt, þá veðum við að hugsa hratt og panta. Við látum svo nefndina sem dregin verður út á þessum hitting skipuleggja næsta hitting á Djúpavogi. Tæplega tveir mánuðir til stefnu, við getum þetta. Kveðja Margrét Rós
Margrét Rós Jósefsdóttir (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 13:54
Hmm...... Þá á ég að vera á dagvakt eða úti í Kanada en við sjáum til það má kanski finna leið framhjá því, en þetta er eina leiðin til að við eða hluti af okkur getur hist, það er að ákveða dagin með góðum fyrirvara og kíla svo bara á þetta, það verður aldrei hægta að finna dagsetningu sem hentar öllum, það er alveg morgunljóst.
Nefna daginn og reyna að mæta, og sýna smá lit og hagræða plönum ef það er hægt..
Eiður Ragnarsson, 4.10.2007 kl. 05:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.