28.11.2007 | 18:57
Vel heppnaður hittingur :-)
Jæja þá hafðist þetta loksins og finnst mér þetta hafa heppnast vel og vonandi verður þetta að reglulegum viðburði. Allir litu ljómandi vel út og ekki sjáanleg nein ellimerki á hópnum Veit samt ekki með hinn helmingin af hópnum sem vantaði Það væri gaman ef einhver af þeim sem tóku myndir nenntu að skella þeim inn við tækifæri.
Kveðja Svala
Um bloggið
1972
Síður
Bloggvinir
Tónlistarspilari
Spurt er
Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er samála þetta var mjög gaman og takk fyrir flott partí Gísli . Næst hittumst við vonandi á Djúpavogi.
Stuðkveðja Gunnar Smári.
Gunnar Smári (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.