Kaffi hornið Höfn Hornafirði

Langar bara að segja ykkur frá þessum stað.

Ég var að vinna á Höfn í síðustu viku og var látinn borða þarna ásamt vinnufélögunum og annað eins fæði hef ég bara ekki fengið.

Við fengum rétt dagsins að borða á hverju kvöldi og var boðið grillaða kjúklingabringu , nautasteik  og lambaprime svo eitthvað sé nefnt.

Topp matur í allastaði og vel útilátið.

Nefni þetta bara vegna þess að Kristín Óla og maðurinn hennar hann Ingólfur (þó ekki Reynisson)

reka þennan stað .

Takk fyrir mig Kristín.

 Strákurinn frá vegamótum

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

1972

Höfundur

1972
1972
Árgangur 1972 Djúpavogsskóla

Færsluflokkar

Síður

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3346
  • IMG 3370
  • IMG 3369
  • IMG 3368
  • IMG 3364

Tónlistarspilari

- F:\MP3\80's\Modern Talking - Brother Louie

Spurt er

Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband