Líf að færast á bloggið:-)

Ég mátti nú til með að skrifa eitthvað hérna svo sveitapíurnar fari nú ekki að yfirtaka þettaCool   En mikið er ég nú sammála þeim að það verði að fara að gera eitthvað og mér líst vel á að hittast á veitingastað í Rvk og jafnvel hægt að gera eitthvað meira eins og að hittast með börnin fyrri part dagsins.  ég ætla að leggja til tvær dagssetningar sem eru nottla dagar sem henta mer en endilega að komenta á þetta og þá koma með aðrar tillögur, þetta er þá 13 oktober eða 24 november hvernig líst ykkur á það?  Kveðja Svala

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: 1972

hæ allir, mér líst vel á 24 november, er það ekki nógur tími til að ná í alla?

gaman að síðan er ekki dauð.....!!

kær kveðja Magga H.

1972, 1.10.2007 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

1972

Höfundur

1972
1972
Árgangur 1972 Djúpavogsskóla

Færsluflokkar

Síður

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3346
  • IMG 3370
  • IMG 3369
  • IMG 3368
  • IMG 3364

Tónlistarspilari

- F:\MP3\80's\Modern Talking - Brother Louie

Spurt er

Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 799

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband