24 nóv flott

Sæl verið þið ég er samála Gísla um að ég  er alltaf að kíkja og gá hvort eitthvað sé að gerast á síðunni og það er sem betur fer alltaf einhver hreyfing þó að það séu næstum alltaf sömu aðilarnir sem sína sóma sinn í að skrifa .

En það sem ég er að spá í er að  mér fyndist 24 nóvember hljóma vel til þess  að hittast við gætum reynt að finna einhvern stað sem er ekki of stór t.d. A Hansen í Hafnafirði eða einhvern annan stað sem er  í þessum stærðarflokki.  Ef einhver hefur á huga á að skoða þetta þá er ég til í að vera með í að undirbúa þetta bara að hafa samband.

k.v. Gunnar Smári   

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er til í að nota þessa dagsetningu og eins Magga Rós benti á að þá komast kannski ekki allir. En þeir sem geta og vilja koma, þá er komin einhver kjarni sem vill og hvetur jafnvel aðra til að hittast áfram.

En það eru nokkrir sem hafa ekki komið enn neitt inn til að segja frá sér og það væri gaman að heyra frá þeim líka.

Kveðja Helena

Helena Helgad (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

1972

Höfundur

1972
1972
Árgangur 1972 Djúpavogsskóla

Færsluflokkar

Síður

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3346
  • IMG 3370
  • IMG 3369
  • IMG 3368
  • IMG 3364

Tónlistarspilari

- F:\MP3\80's\Modern Talking - Brother Louie

Spurt er

Eigum við að hittast á Djúpavogi í sumar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 799

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband